Vörumynd

Fjársjóðsleit í Granada

Halla er ellefu ára stelpa sem flytur með
foreldrum sínum til Spánar í eitt ár.
Fjölskyldan sest að í Granada sem er ekki bara
óvenjuleg og framandi borg, h...

Halla er ellefu ára stelpa sem flytur með
foreldrum sínum til Spánar í eitt ár.
Fjölskyldan sest að í Granada sem er ekki bara
óvenjuleg og framandi borg, hún geymir líka
gömul leyndarmál. Halla á erfitt með að ná
tengslum við umhverfið. Vinir hennar eru víðs
fjarri, hún skilur ekki neinn og henni finnst
hún hreinlega vera að missa vitið. En þegar
fjársjóð máranna ber á góma hefst leit að
horfnum heimi, allt á eftir að taka breytingum,
jafnvel göturnar og húsin, og sem betur fer
reynist vitið enn á sínum stað.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  3.890 kr.
  Skoða
 • Penninn
  4.045 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt