Vörumynd

Hliðargötur/Sideroads

Í þessari ljóðabók yrkir skáldið Jónas
Þorbjarnarson sig frá einum stað til annars.
Hann fer í bakarí í Brussel, röltir um Reykjavík
og tjaldar á Langanesi....

Í þessari ljóðabók yrkir skáldið Jónas
Þorbjarnarson sig frá einum stað til annars.
Hann fer í bakarí í Brussel, röltir um Reykjavík
og tjaldar á Langanesi. Smám saman birtist
ljóðalandakort sem vekur spurningar með
lesandanum um staðinaí lífinu. Hvar endum við og
hvar byrja þeir staðir sem skipta okkur máli?

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt