Vörumynd

Gunnar Magnússon

Ásdís Ólafsdóttir listfræðingur hefur rannsakað
feril Gunnars Magnússonar húsgagna og
innanhússarkitekts og gerir hönnun hans ítarleg
skil. Fjallað er um in...

Ásdís Ólafsdóttir listfræðingur hefur rannsakað
feril Gunnars Magnússonar húsgagna og
innanhússarkitekts og gerir hönnun hans ítarleg
skil. Fjallað er um innréttingar Hótels Holts,
einbýlishúsainnréttingar og húsgögn Gunnars sem
voru í framleiððslu hér og í Danmörku að
ógleymdu skákborðinu frá Einvígi aldarinnar.
Bókin er á íslensku og ensku og prýdd fjölda
mynda. Ritnefnd. Harpa Þórsdóttir og Tinna
Gunnarsdóttir

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt