Vörumynd

Missir - kilja

Hvert leitar hugurinn þegar komið er á
leiðarenda og fátt er framundan nema eilífið
sjálf? Til liðinnar tíðar ´ sem geymir misfagrar
minningar.
Ekk...

Hvert leitar hugurinn þegar komið er á
leiðarenda og fátt er framundan nema eilífið
sjálf? Til liðinnar tíðar ´ sem geymir misfagrar
minningar.
Ekkert rífur þögnina nema
miskunnarlaust suðið í katlinum, hversdagslegur
undirleikur við uppgjör einmana manns við
tilveru sína, ástina eða ástleysið sem nær yfir
mörk lífs og dauða Í og ellina, það hlutskipti
sem allra bíður þegar líkaminn hrörnar og þrekið
þverr.
Guðbergur Bergsson veitir hér ögrandi og
óvænta sýn inn í þá hversdagsheima sem allir
þekkja en hver og einn fetar á sinn einstaka
hátt. Missir er saga sem afhjúpar einstaklinginn
gagnvart óhjákvæmilegum örlögum sínum.
Guðbergur
Bergsson hefur skrifað skáldsögur og ljóð og
þýtt fjölda verka, nú síðast Öll dagsins glóð,
úrval portugalskra ljóða frá 1900 til 2008. Hann
hefur hlotið ýmis verðlaun og viðurkenningar
fyrir ritstörf sín.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt