Vörumynd

Svart og hvítt

Að loknu viðburðaríku sumri í Englandi byrjar
Anna í framhaldsskóla í Reykjavík. Ýmislegt
brýst um í huga hennar eftir Brighton-dvölina en
það er þó ekkert ...

Að loknu viðburðaríku sumri í Englandi byrjar
Anna í framhaldsskóla í Reykjavík. Ýmislegt
brýst um í huga hennar eftir Brighton-dvölina en
það er þó ekkert á við ringulreiðina sem ríkir í
kolli Kötu vinkonu hennar. Kata getur ekki hætt
að hugsa um Deepak, indverska strákinn sem hún
kynntist í Brighton, en foreldrar hans hafa
ákveðið að hann trúlofist ókunnugri stelpu á
Indlandi. Svart & hvítt er sjálfstætt framhald
unglingabókarinnar Kossar & ólífur sem hlaut
góðar viðtökur gagnrýnenda og lesenda í fyrra.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt