Vörumynd

Aðþrengd í Odessu -Kil

Daría er ung, falleg og vel menntuð Í en hún býr
í Odessu í Úkraínu þar sem atvinnuleysi er
gríðarlegt og mafíósar ráða lögum og lofum.
Þegar Daría fær loks...

Daría er ung, falleg og vel menntuð Í en hún býr
í Odessu í Úkraínu þar sem atvinnuleysi er
gríðarlegt og mafíósar ráða lögum og lofum.
Þegar Daría fær loks gott starf þar hún að
verjast ágengum yfirmanni og óttast brottrekstur
á hverri stundu.
En svo býðst henni aukavinna
hjá hjónabandsmiðlun sem sérhæfir sig í að finna
úkraínskar konur handa einmana Ameríkönum og þó
að hún dýrki heimaborg sína fer fyrirheitna
landið að freista hennar Í Bandaríkin, þar sem
allt er svo frjáls og æðislegt ´
Þessi fyrsta
bók Janet Skeslien Charles Í sem hefur verið
lýst sem bræðingi Aðþrengdra eiginkvenna og
Stutts ágrips af sögu traktorsins á úkraínsku Í
er létt og dásamlega kaldhæðin saga um vonir og
vonbrigði konu sem lætur ekki kúga sig heldur er
reiðubúin að fórna öllu fyrir mannsæmandi líf.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt