Vörumynd

Hinn launhelgi glæpur

Hinn launhelgi glæpur er framlag til umræðu um
kynferðisbrot gegn börnum og skerfur til frekari
skilnings á orsökum þeirra og afleiðingum. Í
bókinni er á þr...

Hinn launhelgi glæpur er framlag til umræðu um
kynferðisbrot gegn börnum og skerfur til frekari
skilnings á orsökum þeirra og afleiðingum. Í
bókinni er á þriðja tug greina, flestar
ritrýndar, þar sem fjallað er um viðfangsefnið á
forsendum ólíkra fræðigreina, svo sem lögfræði,
læknisfræði, hjúkrunarfræði, félagsfræði,
sálarfræði, uppeldisfræði, afbrotafræði og
félagsráðgjafar. Bókin nýtist við kennslu á
háskólastigi á ýmsum sviðum félagsvísinda og
lögfræði auk þess að vera handbók fyrir alla sem
starfa að málefnum barna og láta sig velferð
þeirra varða.

Verslanir

  • Penninn
    6.120 kr.
    5.508 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt