Vörumynd

Illgresi ný

Illgresi hefur verið meðal vinsælustu ljóðabóka
síðan hún kom út í fyrsta sinn árið 1924. Aukin
kom hún út 1942 og seldist fljótlega upp, enda
var höfundur...

Illgresi hefur verið meðal vinsælustu ljóðabóka
síðan hún kom út í fyrsta sinn árið 1924. Aukin
kom hún út 1942 og seldist fljótlega upp, enda
var höfundur þá landsþekktur fyrir
sjómannakvæðin Íslands Hrafnistumenn og Stjána
bláa. Í þeirri útgáfu var frumbirt ljóðið Þá var
ég ungur, lofgjörð skáldsins til móður sinnar,
ort á banabeði hans. Síðan hefur bókin komið út
nokkrum sinnum en hefur nú verið ófáanleg alltof
lengi.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt