Vörumynd

Íslensk málssaga

Íslensk málsaga eftir Sölva Sveinsson, sem hér
kemur í fjórðu útgáfu, er saga máls og orða með
menningarsögulegu ívafi. Hér er fjallað um
tungumál almennt o...

Íslensk málsaga eftir Sölva Sveinsson, sem hér
kemur í fjórðu útgáfu, er saga máls og orða með
menningarsögulegu ívafi. Hér er fjallað um
tungumál almennt og þó einkum íslenska tungu,
uppruna hennar og þróun, málnotkun og orðaforða,
mannanöfn og annað er snertir málið og notkun
þess. Íslensk málstefna er rædd og fjallað um
stóraukin erlend áhrif á málið á öld
fjölmiðlunar og fjölmenningar. Höfundur: Sölvi
Sveinsson

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt