Vörumynd

Natuzzi Editions B988 sófi 2s leður 20RA svartur

Natuzzi Editions
B988 sófasettið frá Natuzzi Editions sameinar hefðbundna, glæsilega hönnun og nútímaleg þægindi á fágaðan hátt. Settið samanstendur af 1–3 sæta sófum sem fást í svörtu eða brúnu hnauðsþykku en mjúku ítölsku leðri, sem nær allan hringinn og endurspeglar þann gæðastandard sem Natuzzi Edition er þekkt fyrir.Hönnun sófans dregur sterkan innblástur úr Chesterfield-stílnum, með djúpum stungum/saumum in…
B988 sófasettið frá Natuzzi Editions sameinar hefðbundna, glæsilega hönnun og nútímaleg þægindi á fágaðan hátt. Settið samanstendur af 1–3 sæta sófum sem fást í svörtu eða brúnu hnauðsþykku en mjúku ítölsku leðri, sem nær allan hringinn og endurspeglar þann gæðastandard sem Natuzzi Edition er þekkt fyrir.Hönnun sófans dregur sterkan innblástur úr Chesterfield-stílnum, með djúpum stungum/saumum innan í baki og örmum sem gefa setustykkinu bæði klassískt yfirbragð og ríkulegan svip. Formið er hlutfallslega strangt og vel mótað, en mjúkur svampur og vandaður frágangur tryggja hámarks þægindi fyrir bæði stuttar setur og langar kvöldstundir.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.