Vörumynd

GraviTrax: Building Expansion

GraviTrax: Building Expansion er viðbót við GraviTrax gagnvirka brautakerfið þar sem þú hannar og byggir þínar eigin brautir og gerir tilraunir með þyngdaraflið, segulaflið, og hreyfiorku til að keyra áfram kúluna þína á enda brautarinnar. Þú getur stjórnað hraða kúlunnar með fjölda flísa, hæða, og brauta. Í þessari viðbót eru yfir 25 hlutir til að stækka GraviTrax byrjandasettið þitt: 2 grunnplö…
GraviTrax: Building Expansion er viðbót við GraviTrax gagnvirka brautakerfið þar sem þú hannar og byggir þínar eigin brautir og gerir tilraunir með þyngdaraflið, segulaflið, og hreyfiorku til að keyra áfram kúluna þína á enda brautarinnar. Þú getur stjórnað hraða kúlunnar með fjölda flísa, hæða, og brauta. Í þessari viðbót eru yfir 25 hlutir til að stækka GraviTrax byrjandasettið þitt: 2 grunnplötur, 1 gegnsæ hæð, 8 stórar hæðarflísar, 4 litlar hæðarflísar, 2 svissar, 1 3-í-1 flís, 1 hringiða, 1 marklína, 4 grunnflísar, aukahlutir fyrir grunnflísar: 2 gríparar, 1 frjálst fall, 1 splass, 1 lending. Hér að neðan má sjá hvernig GraviTrax kerfið virkar. https://youtu.be/UTbG4dSQPvM

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.