Flottur stóll við Cleveland sófana – eða einn og sér sem stakur hægindastóll. Stólarnir fást í sömu áklæðum og sófarnir; gráu og dökkgráu áklæði og svartri leðurblöndu. Cleveland er einn af ok...
Flottur stóll við Cleveland sófana – eða einn og sér sem stakur hægindastóll. Stólarnir fást í sömu áklæðum og sófarnir; gráu og dökkgráu áklæði og svartri leðurblöndu. Cleveland er einn af okkar allra vinsælustu sófum og fæst hann í ýmsum útfærslum.
Cleveland sófinn er ein af okkar vinsælustu vörum síðustu ár. Sófinn fæst í mörum útfæslum; með tveimur eða þremur sætum, sem tungu- eða hornsófi og einnig sem stakur hægindastóll. Athugið að tunga Cleveland er ekki færanleg milli hliða, því fást horn- og tungusófar sem vinstri eða hægri.
Fyrir enn meiri þægindi mælum við með Cleveland skammeli og hnakkapúða sem fást í sömu áklæðum og litum. Hnakkapúða er stungið bak við bakpullu í þeirri hæð sem hentar og tollir hann vel þegar setið er í sófanum – jafnvel í hæstu stöðu.
Cleveland fæst ljós- eða svargrár í áklæði og í bonded leðri (leðurblöndu).