Vörumynd

Dialma bókaskápur 130x220 svartur

Dialma Brown

Glæsilegur bókaskápur með fallega útskorið mynstur. Ítalska merkið Dialma Brown sérhæfir sig í endurunnum viði, ekta handverki og vönduðum vinnubrögðum. Náttúrulega viðarlitur að utan en í vax...

Glæsilegur bókaskápur með fallega útskorið mynstur. Ítalska merkið Dialma Brown sérhæfir sig í endurunnum viði, ekta handverki og vönduðum vinnubrögðum. Náttúrulega viðarlitur að utan en í vaxburstuðum, grásvörtum viði að innan, hillurnar úr gleri.

Húsgögn Dialma Brown eru handgerð utan þess sem notast er við vélar við skurð og hreinsun. Viðurinn í framleiðslunni er endurnýttur en þar sem hann er gamall er allur raki farinn úr honum og hann mun því síður springa eða vinda upp á sig.

Verslanir

  • Húsgagnahöllin
    199.990 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt