Glerið frá Vidivi er framleitt á Ítalíu. Eingöngu er notað hágæða sodium-lime gler í framleiðslunni en það inniheldur minna af málmum.
Glerið heldur glærleiknum jafnt eftir þvott í uppþvo...
Glerið frá Vidivi er framleitt á Ítalíu. Eingöngu er notað hágæða sodium-lime gler í framleiðslunni en það inniheldur minna af málmum.
Glerið heldur glærleiknum jafnt eftir þvott í uppþvottavél, en það þolir bæði uppþvottavél og örbylgjuofn. Það er 100% endurvinnanlegt því það inniheldur ekkert blý. Glerið hvorki springur né splundrast í örsmá glerbrot ef það brotnar.