Vörumynd

DUD svunta 77x65cm leður svört

DutchDeluxes

Vönduð og þægileg leðursvunta frá Dutchdeluxes sem handgerir vörurnar sínar í Hollandi. Svuntan er úr mjúku en hnausþykku opnu leðri sem verður bara fallegra með tímanum. Kemur í gjafakassa og...

Vönduð og þægileg leðursvunta frá Dutchdeluxes sem handgerir vörurnar sínar í Hollandi. Svuntan er úr mjúku en hnausþykku opnu leðri sem verður bara fallegra með tímanum. Kemur í gjafakassa og fæst í nokkrum útfærslum (einnig í taui).

Hollenska merkið Dutchdeluxes var stofnað 2013 og er staðsett í hönnunarborginni Eindhoven. Dutchdeluxes leggur áherslu á ótrúlega töff hönnun og alvöru handverk! Með ástríðu fyrir matargerð og tísku hefur Dutchdeluxes skapað sér algera sérstöðu í eldhúsvörum sem eru handgerðar í Hollandi.

Líflegar en glæsilegar vörur gerðar af natni og ástríðu – bakkar, hanskar, bretti og svuntur í klassískum en þó nútímalegum stíl.

Verslanir

  • Húsgagnahöllin
    21.990 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt