Vörumynd

Broste Nordic sea espresso bolli

Broste Copenhagen

Lítill espressobolli úr Nordic línunni hjá Broste. Bollinn tekur 10 cl.

Nordic matarstellin er ein vinsælasta vara Broste Copenhagen. Útlit Nordic sea er hannað undir áhrifum frá norr...

Lítill espressobolli úr Nordic línunni hjá Broste. Bollinn tekur 10 cl.

Nordic matarstellin er ein vinsælasta vara Broste Copenhagen. Útlit Nordic sea er hannað undir áhrifum frá norrænum strandlengjum þaðan sem grænblái liturinn kemur. Stellið er handgert og því hver hlutur sérstakur. Rákirnar eru allar handmálaðar og leirinn er „lifandi“ steinleir sem tekur á sig blæbrigði árstímans þar sem ýmislegt getur haft áhrif á umhverfið; svo sem hitastig, loft og vatn (þótt uppskriftin sé alltaf sú sama).

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt