Vörumynd

Siemens Espressovél EQ.9

Siemens

Siemens EQ9 espressovél TI903209RW, er fullkomlega sjálfvirk kaffivél sem mun gefa þér uppáhalds kaffidrykkin þinn þegar þú vilt það. Siemens EQ9 getur lagað tvo bolla af kaffi í einu.

Baun í bolla
Espressovélin er fullkomið val fyrir þá sem vilja prófa ýmsar tegundir af kaffibaunum, en vilja ekki að eyða of miklum tíma og fyrirhöfn í bruggunina sjálfa. Allt s...

Siemens EQ9 espressovél TI903209RW, er fullkomlega sjálfvirk kaffivél sem mun gefa þér uppáhalds kaffidrykkin þinn þegar þú vilt það. Siemens EQ9 getur lagað tvo bolla af kaffi í einu.

Baun í bolla
Espressovélin er fullkomið val fyrir þá sem vilja prófa ýmsar tegundir af kaffibaunum, en vilja ekki að eyða of miklum tíma og fyrirhöfn í bruggunina sjálfa. Allt sem þú þarft að gera er að velja uppáhalds kaffidrykkinn þinn, fylla á kaffibaunirnar og vatnstankinn og þú ert einni snertingu frá unaðslegum kaffibolla. Hægt er að fínstilla kaffivélina á uppáhalds kaffið þitt hvort sem það er að bæta við rjómalagaða mjólkurfroðu eða til að gera Café Latte.

Kaffivalskerfi
Búðu til allt að sex mismunandi kaffidrykki með 10 mismunandi kaffi valkostum fyrir hvern einstakling. Hver notandi getur átt sinn uppáhalds kaffidrykk með notanda sniði.

SensoFlow
Njóttu fullkomins bolla af kaffi. SensoFlow er öflugt hitakerfi sem sér til þess að vélin gefur stöðugt og fullkomið hitastig fyrir bruggun.

Mjólkurdrykkir
Veldu úr 8 mismunandi mjólkurkaffidrykkjum.

TFT Skjár
Stór litríkur skjár gerir vélina einfalda og notendavæna.

Sjálvirkur Mjólkur hreinsar
Mjólkurkerfið er þrifið eftir hverja notkun með gufu, til að tryggja hreina vél, þannig að þú færð alltaf ferskan bolla af kaffi.

ceramDrive kvörn
Siemens espressovélin er hljóðlát þökk sé ceramDrive keramik kvörn.

Almennar upplýsingar

Kaffivél
Framleiðandi Siemens
Almennar upplýsingar
Rafmagnsþörf (W) 1500
Þrýstingur (psi/bar) 19
Stærð (L) 2,3
Vatnsmælir Nei
Dropastoppari .
Flóar mjólk
Kaffikvörn
Mögulegt að losa vatnstank
Sjálfhreinsikerfi AutoMilk Clean
Útlit og stærð
Litur Svartur
Þyngd (kg) 11,2

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt