Vörumynd

BARISTA CREATIONS SCURO

Nespresso Ísland

BARISTA CREATIONS Scuro er milliristað og gefur því gott mótvægi við sætleika mjólkurinnar . Við að búa til þessa blöndu og fengum við innblástur frá kaffibarþjónum Melbourne sem eru meistarar í grófu en þó jöfnu kaffi. Hentar best sem cappuccino, þ.e. 25/40 ml af kaffi með 60 ml af mjólkurfroðu, en er einnig frábært í stærri latte macchiato uppskriftir.

UPPRUNI

Við ...

BARISTA CREATIONS Scuro er milliristað og gefur því gott mótvægi við sætleika mjólkurinnar . Við að búa til þessa blöndu og fengum við innblástur frá kaffibarþjónum Melbourne sem eru meistarar í grófu en þó jöfnu kaffi. Hentar best sem cappuccino, þ.e. 25/40 ml af kaffi með 60 ml af mjólkurfroðu, en er einnig frábært í stærri latte macchiato uppskriftir.

UPPRUNI

Við völdum fyrir Scuro sumar af þeim bestu kólumbísku og eþíópísku Arabica-baunum sem völ er á. Þessar tvær kaffibaunategundir búa yfir kraftmiklu og samstilltu bragði sem nær nákvæmu jafnvægi þegar þú bætir mjólk við.

RISTUN

Við prófuðum fjölmargar samsetningar áður en við uppgötvuðum að til þess að ná fram rétta jafnvæginu í Scuro með mjólk þyrftum við aðskilda ristun með einstaklega ólíkum aðferðum. Annar hluti blöndunnar fær langa dökkristun á meðan hinn er léttristaður í mun skemmri tíma.

ILMPRÓFÍLL

Scuro sýnir þér hversu kraftmikið kaffið þitt getur orðið án þess að missa jafnvægi sitt með mjólk . Það er rétt nógu ristað til að ristunartóninn finnist í gegnum mjólkina og fíngerður sætleiki þess mildar bragðstyrk þess sem gerir það að sannfærandi kraftmiklum cappuccino eða latte macchiato.

INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Scuro með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Pakkað í vernduðu umhverfi. Vara eins og seld inniheldur ekki neinar mjólkurafurðir.
Nettóþyngd: 55 g - 1.94 oz
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland

Verslaðu hér

  • Nespresso
    Nespresso á Íslandi - Kringlan 575 4040 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt