Vörumynd

Panasonic Lumix S1R Body

Panasonic

Panasonic Lumix S1R er ný full frame myndavél sem hefur 47,3 mp CMOS myndaflögu sem skilar óviðjafnanlegum myndgæðum.
Hágæða fókus kerfi og innbyggðri hristivörn sem hjálpar við að ...

Panasonic Lumix S1R er ný full frame myndavél sem hefur 47,3 mp CMOS myndaflögu sem skilar óviðjafnanlegum myndgæðum.
Hágæða fókus kerfi og innbyggðri hristivörn sem hjálpar við að skila skörpum ljósmyndum í allt að 9 römmum á sekúndu.
Með Multishot High Resolution fangar þú ljósmyndir í allt að 187 megapixlum og fangar þar hvert einasta smáatriði.

4:2:2 10-bit Internal vídeó með DMW-SFU2 uppfærslu.
Færðu það besta útúr S1R með 14+ stops V-Log

Nánari upplýsingar

 • 47,3 megapixla Full-frame CMOS myndflaga
 • Venus Engine
 • ISO Auto, 100 - 25.600 - útvíkanlegt 51.200
 • Tekur allt að 9 ramma á sekúndu
 • 4K/UHD vídeó 60p
 • 225 punkta fókuskerfi
 • Innbyggt Wi-Fi
 • Leica L Mount
 • 100% viewfinder
 • 3,2" LCD- 2.1m-Triaxial Tilt Snertiskjár
 • Slot 1 XQD minniskort - Slot 2 SDHX / SDXC minniskort
 • Tveggja ára ábyrgð
Ljósmynda eiginleikar
 • Hámarksupplausn: 8368 x 5584
 • Stærð á myndflögu: 50 megapixla ( 35,6 x 23,8 mm)
 • Litir: sRGB, Adobe RGB
 • ISO: Auto, 100 - 51.200, útvíkanlegt 204.800
 • Format: JPEG , RAW
 • Lámark lokunarhraða: 60 sekúndur
 • Hámark lokunarhraða: 1/8000 úr sekúndu
Upptöku eiginleikar
 • Format: H.264 , Motion JPEG
 • Hljóðnemi: Stereo
 • Hátalari: Mono
 • Upplausn: 4K/UHD
 • 3840 x 2160 @ 60p / 150 Mbps, MOV, H.264, Linear PCM
 • 3840 x 2160 @ 50p / 150 Mbps, MOV, H.264, Linear PCM
 • 3840 x 2160 @ 30p / 100 Mbps, MOV, H.264, Linear PCM
 • 3840 x 2160 @ 25p / 100 Mbps, MOV, H.264, Linear PCM
 • 3840 x 2160 @ 23.98p / 100 Mbps, MOV, H.264, Linear PCM
 • 1920 x 1080 @ 60p / 28 Mbps, MOV, H.264, AAC
 • 1920 x 1080 @ 50p / 28 Mbps, MOV, H.264, AAC
 • 1920 x 1080 @ 30p / 20 Mbps, MOV, H.264, AAC
Tengimöguleikar
 • Wi-Fi 802.11ac + Bluetooth
 • USB 3,1
 • Jack: Heynartól
 • Jack: Hljóðnemi
 • HDMI Mini - Yes (4:2:2 8-bit output (except 4K/60p))
 • Fjarsýring: gegnum app með snjallsíma
Annað
 • Rafhlaða BLJ31 ( 380 myndir )
 • 899 Gr með rafhlöðu
 • 149 x 110 x 97 mm
Í kassanum
 • Panasonic S1R Body
 • Rafhlaða
 • Hleðslutæki
 • Hálsól
 • USB snúra

Möguleiki á að skipta greiðslum í
2-36 mán með s.k. kortaláni Valitor .

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Reykjavík Foto
  579.990 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt