Glerið í Kastehelmi línunni frá iittala er hannað til að minna á daggardropa á gróðri á sumarmorgni. Kertastjakarnir í Kastehelmi línunni gefa frá sér einstaklega fallega birtu gegnum dropamyn...
Glerið í Kastehelmi línunni frá iittala er hannað til að minna á daggardropa á gróðri á sumarmorgni. Kertastjakarnir í Kastehelmi línunni gefa frá sér einstaklega fallega birtu gegnum dropamynstrið.