Vörumynd

Logitech M171 þráðlaus mús svört

Logitech
Vörulýsing
Lögun músarinnar styður hendina þannig notkun í nokkra klukkutíma er þægileg. Lögunin
hentar einnig í hvora hendi fyrir sig og auðvelt að víxla h...
Vörulýsing
Lögun músarinnar styður hendina þannig notkun í nokkra klukkutíma er þægileg. Lögunin
hentar einnig í hvora hendi fyrir sig og auðvelt að víxla hægri og vinstri músahnappi í
hugbúnaði. Notkun í allt að eitt ár án þess að hlaða, og hægt er að slökkva á henni með sér
hnappi á botni músarinnar. Áræðanleg og sterk þráðlaus tenging í allt að 10 metra án
hökts eða sambandleysis
Nánari tæknilýsing

Almennar upplýsingar

Stærð
Mús 97.7 mm lengd x 61.5 mm breidd x 35.2 mm hæð
Þyngd: 70.5 g with battery
Sendir 6.6 mm   x  14.4 mm  x  18.7 mm
þyngd: 2.0 g
Vélbúnaðarkröfur
Windows® 7, Windows 8, Windows 10 or later
Mac OS® X 10.8 or later
Chrome OSÖ;
Linux® kernel 2.6+
USB port
Tæknileg lýsing Gerð þráðlausrar tengingar: 2.4 Ghz wireless
Drægni: 10 m
Rafhlöður: 1 x AA
Rafhlöðuending: 1 ár
Innihald pakka
Mús
Sendir
Handbók

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt