Vörumynd

Extreme Gaming Stóll Svartur

Vörulýsing
Leikjastóll hannaður með þægindi við leikjaspilun í huga.
Þykk fóðring sem leggst vel að líkamanum og gefur einstakann stuðning.
Stólli...
Vörulýsing
Leikjastóll hannaður með þægindi við leikjaspilun í huga.
Þykk fóðring sem leggst vel að líkamanum og gefur einstakann stuðning.
Stóllinn er klæddur með PU leðri (polyurethane Leather) sem er mjög slitsterkt og auðvelt að þrífa.
Stóllinn er með arma sem eru klæddir og fóðraðir sem eykur þægindi og stuðning.
Fimm arma stál fótur með 2" nylon hjólum fyrir bæði mjúk og hörð gólf.
Hægt er að stilla hæð eftir hentugleika með class 4 Gaspumpu og einnig er hægt að halla stólnum.
Púði fyrir bakstuðning fylgir með.
Nánari tæknilýsing

Almennar upplýsingar

Efni PU leður
Litur Svartur
Pumpa Class 4 gas
Gerð hjóla 2" Nylon

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Tölvulistinn
    29.995 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt