Vörumynd

Michelsen Goðafoss

Goðafoss er nátengdur einum sögulegasta viðburði í íslenskri sögu, kristnitökunni árið 1000. Frægt er þegar Þorgeir Ljósvetningagoði lagðist undir feld og tók ákvörðun um að Ísland sk...

Goðafoss er nátengdur einum sögulegasta viðburði í íslenskri sögu, kristnitökunni árið 1000. Frægt er þegar Þorgeir Ljósvetningagoði lagðist undir feld og tók ákvörðun um að Ísland skyldi vera Kristið land. Sagan segir að þegar hann gerði upp hug sinn hafi hann kvatt Goðin með því að henda líkneskjum þeirra í Goðafoss í táknrænni athöfn og þannig hafi fossinn hlotið nafn sitt. Goðafoss er 12 metra hár og 30 metra langur, staðsettur nálægt Mývatni.
Helstu upplýsingar:

 • 30 metra vatnsvarið, hágæða úrkassi úr ryðfríu 316L stáli.
 • Rispufrítt safírgler, með hörku upp á 9 mohs.
 • Handtrekkt úrverk frá vönduðum svissneskum framleiðanda (ETA 6498-2).
 • Úrverk handskreytt og svart rhodium húðað, raðað saman, olíuborið, stillt og betrumbætt af 4. kynslóð Michelsen úrsmiða, Róbert F. Michelsen úrsmið.
 • Handgerð skífa, notast var við gamaldags klassíska framleiðsluaðferð.
 • Úrval af ólum: gúmmí- og handgerðar leðurólar í ýmsum útfærslum, m.a. úr íslensku hlýraroði. Sjá fellilista hér að neðan.
 • 2ja ára ábyrgð gegn framleiðslugöllum.

Ítarlegar upplýsingar um úr:
44mm úrkassi.
Svart húðað DLC (Diamond-Like-Carbon coating).

Bil á milli kjálka: 22 mm.
3ATM vatnsvörn.
Hágæða 316L ryðfrítt stál.
Safír gler.
Skrúfað bak með safír gleri.
Hvít Super-LumiNova á vísum og klukkustundamerkjum.
Auðlæsileg skífa.

Ítarlegar upplýsingar um verk:
Handtrekkt skreytt ETA 6498-2
52 tíma upptrekking

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Michelsen
  399.000 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt