Allir Minecraft-spilarar þekkja hinn
stórmerkilega rauðstein og rafmagnaða möguleika
hans.
Hér er farið yfir grunnatriðin í
rauðsteinsnotkun, allt ...
Allir Minecraft-spilarar þekkja hinn
stórmerkilega rauðstein og rafmagnaða möguleika
hans.
Hér er farið yfir grunnatriðin í
rauðsteinsnotkun, allt frá því hvernig á að
grafa eftir rauðsteinsgrýti til nákvæmra
smíðaleiðbeininga um flókinn vélbúnað eins og
hraungildrur og eldörvavörpur. Þetta er bókin
sem skrímslin vilja ekki að þú lesir!
Kynntu þér
líka mögnuðustu sköpunarverk
Minecraft-samfélagsins, til dæmis 14 hæða lyftu,
ofurskeiðklukku og uppvakningaáhlaup.