Vörumynd

Líf og limir - kilja

Dicte Svendsen, ritstjóri sakamála á Blaðinu, er
snör í snúningum þegar lík ungrar konu finst við
fótboltavöll meðan stórleikur fer fram. Sláandi
við líkfun...

Dicte Svendsen, ritstjóri sakamála á Blaðinu, er
snör í snúningum þegar lík ungrar konu finst við
fótboltavöll meðan stórleikur fer fram. Sláandi
við líkfundinn er að augu stúlkunnar hafa verið
fjarlægð. Eina vísbending lögrelgunnar er fótur
í sérkennilegum skóm sem sést bak við líkið á
mynd í farsíma lítillar stúlku. Er maðurinn í
þungu skónum morðingi stúlkunnar eða er málið
flóknara en svo? Tengist glæpurinn svipuðum
atburðum í öðrum löndum? Smám saman verður ein
spurning áleitin: Er hægt að græða á dauða fólks?

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.790 kr.
  2.508 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.800 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt