Vörumynd

Hægur dauði - kilja

Spennusaga danska tvíeykisins Kaaberbøl og
Friis, Barnið í ferðatöskunni, sló
eftirminnilega í gegn í fyrra. Í nýju bókinni,
Hægum dauða, segir frá hljóðlau...

Spennusaga danska tvíeykisins Kaaberbøl og
Friis, Barnið í ferðatöskunni, sló
eftirminnilega í gegn í fyrra. Í nýju bókinni,
Hægum dauða, segir frá hljóðlausri ógn sem fáir
veita athygli.
Tveir strákar finna fjársjóð í
yfirgefnu rússnesku hersjúkrahúsi í
Ungverjalandi, dýrmæta kúlu sem þeir fá svo gott
tilboð í að annar þeirra fer með hana til
Danmerkur þar sem kaupandinn býr. Þá fer af stað
rás atburða sem hefur hrikalegar afleiðingar
fyrir drengina, aðstandendur þeirra og fjölda
annarra, þeirra á meðal hjúkrunarkonuna Ninu
Borg sem vildi bara hjálpa innflytjendabörnum
með einkennileg sjúkdómseinkenni

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.790 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.800 kr.
  2.520 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt