Vörumynd

Það sem ég sá og hvernig -Kilj

Líf Spooner-fjölskyldunnar fellur í sinn gamla
farveg eftir að pabbi Evie kemur heim úr
stríðinu. En Joe Spooner er með fleira í
farteskinu en spennandi str...

Líf Spooner-fjölskyldunnar fellur í sinn gamla
farveg eftir að pabbi Evie kemur heim úr
stríðinu. En Joe Spooner er með fleira í
farteskinu en spennandi stríðssögur. Þegar Peter
Coleridge, ómótstæðilega fríður undirmaður hans
úr hernum, leitar Joe uppi festist Evie
óafvitandi í flóknum lygavef. Hún fellur fyrir
Peter og lokar augunum fyrir leyndªinni sem
umlykur hann ´ þangað til hörmulegur atburður
splundrar lífi fjölskyldunnar. Evie verður að
kafa til botns í blekkingunum og velja á milli
trúnaðar við foreldra sína og ástarinnar á
Peter. Einhvern verður hún að svíkja ´ en hvern?

Splunkuný bandarísk verðlaunabók sem hefur
slegið rækiªlega í gegn.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt