Vörumynd

Macbeth - kilja

Macbeth er eitt magnaðasta leikrit
heimsbókmenntanna, harmleikur sem jafnan er
talinn meðal blóðugustu og áhrifaríkustu verka
Williams Shakespeares.

...

Macbeth er eitt magnaðasta leikrit
heimsbókmenntanna, harmleikur sem jafnan er
talinn meðal blóðugustu og áhrifaríkustu verka
Williams Shakespeares.

Gamalt og þó síungt
meistaraverk um mannlegan breyskleika,
metorðagirnd, ótta, grimmd og hatur, sem hér
birtist í nýrri þýðingu Þórarins Eldjárns.

Þjóðleikhúsið frumsýnir Macbeth í þessari
þýðingu Þórarins á stóra sviðinu 26. desember en
hann þýddi einnig Lé konung og var þýðingin
tilnefnd til Íslensku þýðingarverðlaunanna.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt