Vörumynd

Gamlinginn sem skreið út-Kilja

Allan Karlsson vaknar upp á hundraðasta
afmælisdegi sínum Í og skyndilega treystir hann
sér ekki í þá afmælishátíð sem skipulögð hefur
verið á elliheimilinu...

Allan Karlsson vaknar upp á hundraðasta
afmælisdegi sínum Í og skyndilega treystir hann
sér ekki í þá afmælishátíð sem skipulögð hefur
verið á elliheimilinu heldur skrönglast út um
gluggann og lætur sig hverfa. Á flóttanum lendir
hann í ævintýralegum aðstæðum en rekur um leið
ótrúlegt lífshlaup sitt þar sem við sögu koma
ýmis frægðarmenni undangenginnar aldar. Flakk
öldungsins um Svíþjóð verður því eins konar
rússíbanaferð í gegnum 20. öldina, þar sem Allan
reynist heldur betur hafa komið við sögu Í og
mikið vafamál hvort það hafi verið veröldinni
til góðs

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt