Vörumynd

Á lygnum sjó

Sjötíu og fimm ára afmæli höfundar 1. apríl 2015
Nú er biðin á enda, bókin komin út og fyrir
það á ég mörgum að þakka, sérstaklega: Félögum
mínum í Ljóðahóp...

Sjötíu og fimm ára afmæli höfundar 1. apríl 2015
Nú er biðin á enda, bókin komin út og fyrir
það á ég mörgum að þakka, sérstaklega: Félögum
mínum í Ljóðahóp Gjábakka og Þórði Helgasyni
cand. Mag. Hafsteinn Reykjalín er fæddur á
Hauganesi við Eyjafjörð en hefur búið í Kópavogi
lengst af ævinnar. Hann er vélvikjameistari og
vélfræðingur að mennt, hefur átt og rekið nokkur
fyrirtæki og á mörg áhugamál, sem tengjast m.a.
efni þessarar ljóðabíkar. Hafsteinn er einn af
stofnendum Félags frístundamálara, hann hefur
málað yfir 200 olíumálverk, haldið 14
málverkasýningar og gert skúlptúra úr járni og
kopar. Einnig hefur hann sótt námskeið í
ljóðagerð og tónlist. Árið 2012 kom út
geisladiskurinn Ljúfar stundir með 12
frumsömdum textum og lögum. Á lygnum sjó er
þriðja ljóðabók höfundar en sú fyrsta Út þúr
þokunni kom út árið 2012 og Limru - Skjóða kom
út árið 2014

Verslanir

  • Penninn
    2.800 kr.
    2.520 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt