Vörumynd

Bók Listasafns Háskóla Íslands

Listasafn Háskóla Íslands var stofnað árið 1980
með stórri listaverkagjöf hjónanna og
Ingibjargar Guðmundsdóttur og Sverris
Sigurðssonar og er bókin tileinkuð þeim. Safnið
á tæplega 2000 listaverk, þar af eru rúmlega
1500 teikningar og skissur og nærri 200 málverk
eftir Þorvald Skúlason (1906-1984) sem var
persónulegur...

Listasafn Háskóla Íslands var stofnað árið 1980
með stórri listaverkagjöf hjónanna og
Ingibjargar Guðmundsdóttur og Sverris
Sigurðssonar og er bókin tileinkuð þeim. Safnið
á tæplega 2000 listaverk, þar af eru rúmlega
1500 teikningar og skissur og nærri 200 málverk
eftir Þorvald Skúlason (1906-1984) sem var
persónulegur vinur þeirra Ingibjargar og
Sverris. Listasafn HÍ á því stærsta og
heildstæðasta safn verka eftir Þorvald Skúlason
í heiminum. Listaverkagjafir Sverris
Sigurðssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttir, bæði
stofngjöf og síðari gjafir nema samtals um 1600
listaverkum og eru meðal verðmætustu gjafa sem
Háskóla Íslands hafa hlotnast. Verk Þorvalds
Skúlasonar og abstraktlistamanna af hans
kynslóð; Guðmundu Andrésdóttur, Harðar
Ágústssonar, Karls Kvaran, Eyborgar
Guðmundsdóttur og Kristjáns Davíðssonar má segja
að myndi stofn safnins en safnið leitast einnig
við að kaupa samtímalist eftir yngri listamenn á
hverjum tíma. Verk úr eigu safnins að finna á
öllu háskólasvæðinu.

Verslaðu hér

  • Penninn
    Penninn Eymundsson 540 2000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt