Vörumynd

Viðbrögð úr Víðsjá

Viðbrögð úr Víðsjá er safn ritdóma um íslenskar
bækur eftir Gauta Kristmannsson. Þótt byggt sé á
útvarpsritdómunum hafa þeir allir verið
endurskoðaðir og au...

Viðbrögð úr Víðsjá er safn ritdóma um íslenskar
bækur eftir Gauta Kristmannsson. Þótt byggt sé á
útvarpsritdómunum hafa þeir allir verið
endurskoðaðir og auknir. Ekki var reynt að binda
valið við höfunda heldur farin sú leið að taka
fremur bestu pistlana og láta tilviljun ráða um
hvaða bækur væri fjallað, rétt eins og kaupin
gerast á eyrinni þegar gagnrýnendur fá bækur í
hendur. Valið endurspeglar því ekki smekk
höfundar heldur fyrst og fremst forvitnilegustu
pistlana. Hér er komin bók um bókmenntir eins og
þeirra er best notið, bók fyrir bók.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt