Vörumynd

Theresa

Nóbelsverðlaunahafinn Fran‡ois Mauriac er einn
þekktasti og mikilvirkasti höfundur Frakka á
síðustu öld. Kristin lífsviðhorf setja mark sitt
á verk Mauriacs...

Nóbelsverðlaunahafinn Fran‡ois Mauriac er einn
þekktasti og mikilvirkasti höfundur Frakka á
síðustu öld. Kristin lífsviðhorf setja mark sitt
á verk Mauriacs, hann beinir sjónum að sálarlífi
persóna sinna og að spurningum um ábyrgð þeirra
fyrir lífi sínu og gerðum, sekt og sakleysi.
Jafnframt því er honum lagið að seiða fram mynd
umhverfis, oftast átthaga hans sjálfs í
Suðvestur-Frakklandi, og lýsa áhrifum þess á
mannfólkið. Þessi einkenni koma vel fram í
ThérŠse Desqueyroux sem er ein þekktasta saga
hans og lýsir heimferð konu sem hefur verið
stefnt fyrir rétt, ákærð fyrir að hafa reynt að
ráða mann sinn af dögum, hugleiðingum hennar og
minningum á leiðinni, uppgjöri hennar við mann
sinn er heim kemur og þeirri refsingu er hún
verður að þola af honum.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt