Vörumynd

Möðruvallahreyfingin

Að grunni til er baráttusaga
Möðruvallahreyfingarinnar byggð á samtíðargögnum
af ýmsu tagi, þar á meðal ítarlegum minnisblöðum
og dagbókum höfundarins frá þ...

Að grunni til er baráttusaga
Möðruvallahreyfingarinnar byggð á samtíðargögnum
af ýmsu tagi, þar á meðal ítarlegum minnisblöðum
og dagbókum höfundarins frá þessum átakatímum,
en Elías Snæland Jónsson hefur einnig sótt í
fróðleiksbrunn gamalla baráttufélaga og leitað
fanga í skjalasafni Eysteins Jónssonar, fyrrum
ráðherra og formanns Framsóknarflokksins. Þá
hefur höfundurinn endurnýjað kynni sín af
umfjöllun fjölmiðla á sjöunda og áttunda
áratugnum, en baráttan var að hluta til háð á
síðum dagblaðanna, og skoðað liðna atburði í
ljósi margvíslegra upplýsinga og rannsókna sem
fram hafa komið hin síðari ár um sitthvað sem
brallað var með leynd á bak við valdatjöldin.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt