Vörumynd

Tími hnyttninnar er liðinn -Ób

Í bókinni er að finna erindi til okkar tíma,
skilaboð sem eru í senn bjartsýn, ísmeygileg og
fjörug Í en algjörlega laus við hnyttni.
Ljóðunum er ætlað að f...

Í bókinni er að finna erindi til okkar tíma,
skilaboð sem eru í senn bjartsýn, ísmeygileg og
fjörug Í en algjörlega laus við hnyttni.
Ljóðunum er ætlað að faðma í stað þess að slá út
af laginu, hugga í stað þess að espa og minna á
það sem sameinar frekar en það sem sundrar. Með
bókinni fylgir ennfremur upplestur á ljóðunum
sem hægt er að hlaða niður ellegar hlusta á
netinu. Bergur Ebbi Benediksson er ungur
Reykvíkingur, ættaður frá Víkingavatni í
Kelduhverfi. Tími hnyttninnar er liðinn er
fyrsta ljóðabók hans en hann hefur látið til sín
taka á öðrum sviðum, m.a. með hljómsveitinni
Sprengjuhöllinni og með uppistandshópnum
Mið-Íslandi.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.790 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.791 kr.
  2.512 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt