Vörumynd

Brothætt - kilja

Willow er lífleg og skemmtileg fimm ára stelpa,
eftirlæti foreldra sinna, fluglæs og fróð. En
hún er fædd með ólæknandi sjúkdóm sem veldur því
að bein henna...

Willow er lífleg og skemmtileg fimm ára stelpa,
eftirlæti foreldra sinna, fluglæs og fróð. En
hún er fædd með ólæknandi sjúkdóm sem veldur því
að bein hennar brotna við minnsta hnjask.
Sjúkdómurinn hefur áhrif á hvert smáatriði
daglegs lífs en því taka foreldrarnir ævinlega
af æðruleysi. Þar til röð tilviljana þvingar þau
til að svara stærstu spurningu sem þau hafa
nokkru sinni staðið frammi fyrir: Hvað ef þau
hefðu vitað um sjúkdóm dóttur sinnar fyrr? Hvað
ef hún hefði aldrei fæðst?

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.790 kr.
  2.508 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.791 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt