Vörumynd

Í spor Jóns lærða

Í þessari bók eru rakin spor Jóns lærða
Guðmundssonar (1574-1658) eins sérstæðasta
Íslendings á siðaskiptaöld. Valinn hópur
sérfróðra og leikmanna leggur hé...

Í þessari bók eru rakin spor Jóns lærða
Guðmundssonar (1574-1658) eins sérstæðasta
Íslendings á siðaskiptaöld. Valinn hópur
sérfróðra og leikmanna leggur hér sitt af mörkum
þannig að úr verður forvitnileg heild.
Hljómdiskur er hluti af þessu fjölskrúðuga verki.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt