Vörumynd

Látið síga piltar

Hér segir frá daglegu lífi bænda og búaliðs í
Hlíðardal, gamaldags verkaskiptingu, ást á
fósturjörðinni, samstöðu, nægjusemi og dugnaði.
Látið síga piltar e...

Hér segir frá daglegu lífi bænda og búaliðs í
Hlíðardal, gamaldags verkaskiptingu, ást á
fósturjörðinni, samstöðu, nægjusemi og dugnaði.
Látið síga piltar er átakasaga bændafólks við
náttúruöfl og bankabrögð.
Undir sakleysislegu
yfirborði leynast hremmilegir atburðir, ástir,
slark, áföll og hroðalegir glæpir. Í sögunni
vegast á ljúfar frásagnir og lýsingar sem ekki
henta viðkvæmum. Undir og yfir svífur hárbeitt
háð sem engum hlífir.
Óskar Magnúss on er
lögfræðingur að mennt en hefur starfað víða við
stjórn fyrirtækja og fjölmiðlun. Áður hafa verið
gefin út eftir hann tvö smásagnasöfn, Borðaði ég
kvöldmat í gær? (2006) og Ég sé ekkert svona
gleraugnalaus (2010) sem hlutu afbragðsgóðar
viðtökur gagnrýnenda og lesenda.
³Ný
Íslendingasaga. Launfyndin og víða
sprenghlægileg samfélagsskoðun, uppfull af gæsku
og gamansemi, skrifuð af ást á tungumálinu,
harmi og gleði hins fábreytta en fjölþætta
lífs.Ê
Páll Baldvin Baldvinsson

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  3.299 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.422 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt