Vörumynd

Ísprinsessan - MP3

Húsið stóð autt og yfirgefið. Kuldinn nísti
hvern krók og kima. Vatnið í baðkarinu var ísi
lagt. Hún var aðeins farin að blána. Í augum
hans var hún prinses...

Húsið stóð autt og yfirgefið. Kuldinn nísti
hvern krók og kima. Vatnið í baðkarinu var ísi
lagt. Hún var aðeins farin að blána. Í augum
hans var hún prinsessa þar sem hún lá.
Ísprinsessa. Gólfið þar sem hann sat var
jökulkalt, en kuldinn angraði hana ekki. Hann
rétti fram handlegginn og snerti hana. Blóðið á
úlniðum hennar var löngu storknað. Ástin til
hennar hafði aldrei verið heitari. Hann strauk
handlegg hennar, eins og hann gældi við sálina
sem hafði flúið líkamann. Hann leit ekki um öxl
á leiðinni út. Engin kveðja, heldur vænst
endurfunda. Camilla L„ckberg hefur vakið
heimsathygli fyrir glæpasögur sínar, sem selst
hafa í milljónum eintaka, og má með sanni segja
að íslenskir lesendur hafi tekið bókum hennar
fagnandi. Ísprinsessan er fyrsta bók Camillu í
Fj„llbackaseríunni.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.990 kr.
  2.494 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.007 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt