Two Trains er fyrsta sólóplata Högna Egilssonar, sem þarfnast vart kynningar; allt frá því að hann kom fyrst fram á sjónarsviðið með hljómsveitinni Hjaltalín fyrir áratug hefur hann v...
Two Trains er fyrsta sólóplata Högna Egilssonar, sem þarfnast vart kynningar; allt frá því að hann kom fyrst fram á sjónarsviðið með hljómsveitinni Hjaltalín fyrir áratug hefur hann verið með vinsælustu söngvurum og lagasmiðum landsins. Platan kemur út á vegum útgáfufélagsins Erased Tapes en er dreift hérlendis af Öldu.