Vörumynd

Geðveikar batasögur II

Í Geðveikum batasögum II stíga 19 einstaklingar
fram og segja frá glímu sinni við geðraskanir.
Það var orðið tímabært að gefa út Batasögur II.
Fleiri einsta...

Í Geðveikum batasögum II stíga 19 einstaklingar
fram og segja frá glímu sinni við geðraskanir.
Það var orðið tímabært að gefa út Batasögur II.
Fleiri einstaklingar hafa bæst í hópinn sem
vilja segja sögu sína. Margir einstaklingar hafa
náð undraverðum bata frá geðröskunum síðustu ár
og þora að horfa framan í heiminn og segja
batasögu sína. Óskandi er að sögurnar fræði,
veki upp spurningar og undrun. Síðast en ekki
síst, að fordómar víki fyrir skilningi. Og
einstaklingum með geðræn vandamál aukist þor og
sjálfsskilningur.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt