Vörumynd

Eldingarþjófurinn

Eldingarþjófurinn
PERCY JACKSON er um það bil að
verða rekinn úr heimavistarskólanum... þeim
sjötta á jafn mörgum árum! Og það er ekki það
versta. ...

Eldingarþjófurinn
PERCY JACKSON er um það bil að
verða rekinn úr heimavistarskólanum... þeim
sjötta á jafn mörgum árum! Og það er ekki það
versta. Undanfarið virðast goðsöguleg skrímsli
og guðirnir á Ólympsfjalli ganga beint út af
blaðsíðunum í grísku goðafræðibókinni og inn í
líf hans. Og það sem verra er, hann hefur reitt
nokkra þeirra til reiði. Þrumufleyg Seifs hefur
verið stolið og Percy er grunaður um þjófnaðinn.
Percy og vinir hans hafa tíu daga til að finna
stolna fleyg Seifs og skila honum, annars brýst
út stríð á milli guðanna uppi á Ólympsfjalli og
vestræn siðmenning gæti gjöreyðst.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt