Vörumynd

Ritið 1 2010-Safnafræði KILJA

Greinarnar í heftinu eru eftir sjö höfunda og er
viðfangsefnið af ýmsu tagi. Ástráður
Eysteinsson: ³Söfnun og sýningarrými: Um söfn,
hefðarveldi og minninga...

Greinarnar í heftinu eru eftir sjö höfunda og er
viðfangsefnið af ýmsu tagi. Ástráður
Eysteinsson: ³Söfnun og sýningarrými: Um söfn,
hefðarveldi og minningasetur.Ê Valdimar Tr.
Hafstein: ³Þekking, virðing, vald: Virtúósinn
Ole Worm og Museum Wormianum í Kaupmannahöfn.Ê
Loftur Atli Eiríksson: ³Menningarvæðingu
viðskiptalífsinsÊ og Tinna Grétarsdóttir,
mannfræðingur: ³Á milli safna: útrás í
(lista)verki.Ê Katla Kjartansdóttir:
³Mótmælastrengur í þjóðarbrjóstinuÊ og Alma Dís
Kristinsdóttir: ³Safnfræðsla: staða og
(ó)möguleikar.Ê Hannes Lárusson: ³DoodlingÊ og
leggur þar út af kroti í skjóli hrunsins.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt