Vörumynd

Tónlistarþrautir – bók 1

Þessi tónlistarþrautabók er hugsuð fyrir öll
börn sem hafa áhuga á tónlist. Í bókinni eru 42
síður með fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum
sem tengjast t...

Þessi tónlistarþrautabók er hugsuð fyrir öll
börn sem hafa áhuga á tónlist. Í bókinni eru 42
síður með fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum
sem tengjast tónlist á einn eða annan hátt, s.s.
hljóðfæri, nótur, tákn, tónskáld, tónverk o.fl.
Bókin er hugsuð sem góður undirbúningur
fyrir
tónlistarnám eða til að kveikja áhuga
barna á tónlist.
Linda Margrét Sigfúsdóttir er
tónmennta- og tónlistarkennari að mennt. Hún
rekur fyrirtækið Höfum gaman ehf. sem hefur
gefið út ýmiss konar tónlistarnámsefni fyrir
börn á leikskóla- og grunnskólaaldri auk þess að
bjóða upp á tónlistarnámskeið fyrir börn og
foreldra og fyrir börn og starfsfólk leikskóla.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt