Fyrir tíð manna á Íslandi hét landið Veðraland.
Þá var hér blómleg byggð dularfullra vera. Allir
kannast við sögur af tröllum, álfum og öðrum
hulduverum sem...
Fyrir tíð manna á Íslandi hét landið Veðraland.
Þá var hér blómleg byggð dularfullra vera. Allir
kannast við sögur af tröllum, álfum og öðrum
hulduverum sem jafnvel eru taldar búa á meðal
okkar í dag.