Vörumynd

Ég fremur en þú hljópbók

Lou Clark veit ýmislegt. Hún veit hvað það eru
mörg skref frá stoppistöðinni heim til hennar.
Hún að henni finnst gott að vinna í kaffihúsinu
Smjörbollunni ...

Lou Clark veit ýmislegt. Hún veit hvað það eru
mörg skref frá stoppistöðinni heim til hennar.
Hún að henni finnst gott að vinna í kaffihúsinu
Smjörbollunni og hún veit að hún er líklega ekki
ástfangin af Patrick, kærastanum sínum. Það sem
Lou veit ekki er að hún er í þann veginn að
missa vinnuna og að framtíðin er ekki alveg jafn
fyrirsjáanleg og hún hefur haldið til þessa.
Will Traynor veit að vélhjólaslysið sem hann
lenti í tók frá honum lífslöngunina. Hann veit
að honum finnst allt frekar smátt og gleðisnautt
og hann veit nákvæmlega hvernig hann ætlar að
binda enda á það. Það sem Will veit ekki er að
Lou er um það bil að þyrlast inn í heim hans í
allri sinni litadýrð. Og hvorugt þeirra veit að
þau munu breyta hvort öðru til frambúðar.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt