Vörumynd

Skýjahnoðrar

Skýjahnoðrar eru litlar góðlyndar verur sem færa
börnum drauma á næturnar. Einn góðan veðurdag
reisa menn verksmiðju sem blæs mengun út í
andrúmsloftið. Upp...

Skýjahnoðrar eru litlar góðlyndar verur sem færa
börnum drauma á næturnar. Einn góðan veðurdag
reisa menn verksmiðju sem blæs mengun út í
andrúmsloftið. Uppi í svörtu mengunarskýinu
situr fastur skýjahnoðri. Sótsvartur af
útblæstri er hnoðrinn óttalega dapur og gramur í
geði, hóstandi og hnerrandi. Í stað þess að færa
börnum fagra drauma, fara þau að fá martraðir...

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  1.690 kr.
  Skoða
 • Penninn
  1.555 kr.
  1.400 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt