Vörumynd

Góðir grannar - MP3

Klukkan fjögur aðfaranótt 13. mars árið 1964 er
ráðist á Katrinu Marino fyrir utan
fjölbýlishúsið þar sem hún býr. Hún er að koma
af næturvakt.
Fjö...

Klukkan fjögur aðfaranótt 13. mars árið 1964 er
ráðist á Katrinu Marino fyrir utan
fjölbýlishúsið þar sem hún býr. Hún er að koma
af næturvakt.
Fjölmargir nágrannar verða vitni
að miskunnarlausri árásinni, en enginn kemur til
hjálpar.
Sagan er byggð á sönnum atburðum, en
árið 1964 var Kitty Genovese myrt í Queens í
Bandaríkjunum: Þrjátíu og átta manns voru vitni
að árásinni en enginn aðhafðist neitt. Síðar
hafa sálfræðingar rannsakað þetta fyrirbrigði og
gefið því heitið "hlutlaus áhorfandi"
GÓÐIR
GRANNAR er saga fórnarlambs, árásarmanns - og
vitna, sem ekkert aðhafast.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.990 kr.
  2.687 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.007 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt