Vörumynd

Ísland-DUO21

Duo21 var stofnað vorið 2010 af Huld
Hafsteinsdóttur og Philip Lehmann sem hluti af
,,Musicfactory21" ( www.musicfactory21.de ). Duo21
leggur aðaláh...

Duo21 var stofnað vorið 2010 af Huld
Hafsteinsdóttur og Philip Lehmann sem hluti af
,,Musicfactory21" ( www.musicfactory21.de ). Duo21
leggur aðaláherslu á flutning tónlistar á
upprunaleg hljóðfæri (tónlist samin fyrir 1800).
Platan Ísland þróaðist í gegnum samvinnu við
listakonuna Katharina Lob, en myndir hennar, sem
sækja innblástur sinn í villta íslenska náttúru,
prýða bækling plötunnar. Á plötunni má heyra 21
íslenskt þjóðlag, útsett fyrir fiðlu og víólu af
Philip Lehmann.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt