Vörumynd

Raddir barna

Í samningi sameinuðu þjóðanna um rétt barnsins
er lögð áhersla á að ung börn séu sjálfstæðir
borgarar með viiðhorf sem taka beri alvarlega.
Þau hafi rétt á ...

Í samningi sameinuðu þjóðanna um rétt barnsins
er lögð áhersla á að ung börn séu sjálfstæðir
borgarar með viiðhorf sem taka beri alvarlega.
Þau hafi rétt á að láta í ljósi skoðanir sínar
og séu hæf til að gefa upplúsingar um eigin
reynslu og skoðanir. Skilningur á viðhorfum
barna er því afar mikilvægur við stefnumörkun í
menntamálum og þróun skólastafs og er bókin
framlag í þann brunn.

Meginumfjöllunarefni
bókarinnar er viðhorf ungra barna til ýmissa
þátta í daglegu lífi þeirra og umhverfi og
byggjast kaflar hennar á rannsóknum sem fram
fóru í Reykjavík á nokkurra ára tímabili.
Jafnframt eru kynntar fjölbreyttar aðferðir til
að nálgast hugarheim barna og viðhorf
þeirra.
Bókin er ætluð kennaranemum, kennurum í
leik- og grunnskólum, þeim sem móta stefnu í
skólamálum og öðrum sem láta sig menntun yngstu
borgaranna varða.

Verslanir

  • Penninn
    5.082 kr.
    4.574 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt